Engill - Ársengill 2020 - Allar mínar stjörnur
„Allar mínar stjörnur“ heitir Ársengillinn árið 20202. Engillinn klæðist fallegum kampavínsbleikum kjól og heldur á silfur stjörnu. Stjarnan er með Swarovski kristal í miðjunni.
Engillinn er handmálaður á postulín.
Takmörkuð framleiðsla einungis 25.000stk framleidd
Hæð: 16cm og koma allir englarnir í fallegri gjafaöskju eins og sést hér á einni myndinni.