Fjölnota pokar
Hér má sjá úrvalið okkar af fjölnota og margnota pokum. Sjá nánari lýsingar varðandi stærðir og burð við hverja vöru.
Eigum til fjölnota poka úr næloni sem þola 20kg burð og einnig taupoka sem þola 10kg.
Hugsum um umhverfið okkar og notum margnota poka.