Fjölnota poki - Svarti kötturinn "Chat Noir"
Fjölnota eða margnota poki með listaverkinu Chat Noir eða Svarti kötturinn eftir listamanninn: Theophile Steinlen
Pokarnir koma í litlum renndum poka sem hentar vel í veskið eða bílinn.
Stærð: breidd 23cm og hæð 33cm
Burður er mestur 20kg
ATH. eigum einnig til fjölnota poka með listaverkum Gustav Klimt, Claude Monet og Rosinu Wachtmeister.