Mottur - gólfmottur - dyramottur

Motturnar okkar eru mjög vandaðar sem bera myndir eftir heimsfræga listamenn.  Motturnar eru framleiddar í Þýskalandi og hægt að nota þær inni og úti.  Allar motturnar okkar eru með 5 ára ábyrgð og þær má þvo við 40-60 gráður (fara skal nákvæmlega eftir leiðbeiningum á mottunum).

Athugið að allar motturnar eru handskornar og því getur verið örlítil skekkja í stærðinni á mottunum.