Mottur stærð: 50X75
Motturnar okkar eru mjög vandaðar og bera myndir eftir heimsfræga listamenn. Motturnar eru framleiddar í Þýskalandi og hægt að nota þær inni og úti.
Allar motturnar okkar eru með 5 ára ábyrgð og þær má þvo við 40-60 gráður (fara skal nákvæmlega eftir leiðbeiningum á mottunum).
Undirlag mottana er mjög stöðugt og eru því hentugar á öll heimili. Þær eru einnig örþunnar og hentar því vel fyrir framan allar hurðir.
Athugið að allar motturnar eru handskornar og því getur verið örlítil skekkja í stærðinni á mottunum.
Hefðbundin stærð og algengasta stærðin er 50x75 - sem er stærð sem passar vel við hurðir. Bogadregnu motturnar eða hálfmánarnir eru aðeins stærri eða 60x85 og þurfa því aðeins meira rými, eða til dæmis fyrir framan svalahurð.
Vinsælar mottur eru til í 2-3 stærðum.