Takmörkuð framleiðsla
Takmörkuð framleiðsla eða númeruð vara þýðir að einungis er ákveðin fjöldi eintaka framleidd. Varan fær því sitt númer og skírteini sem fylgir öllum þeim vörum, ásamt því að númerið er áletrað á baki/eða botni vörunnar.