Sendingargjald

Við bjóðum upp á eftirfarandi leiðir:

1) Ef verslað er fyrir 16.000kr eða meira er frír sendingarkostnaður.  Þá sendum við frítt í næsta Póstbox (þar sem þau eru) eða á næsta Pósthús (ef ekki er Póstbox í bæjarfélaginu).

2) Póstbox (þar sem þau eru) eða Pósthús tilboð 890kr 

3) Heimsent, þ.e. Pósturinn keyrir heim að dyrum kostar 1.390kr

4) Hægt er að sækja allar sendingar án endurgjalds í verslunina COBRA sem er staðsett á Garðatorgi.  Þar er hægt að nálgast pantanir á opnunartíma verslunarinnar. Sjá nánar www.cobra.is.  Viðskiptavinir fá póst frá okkur þegar sendingin er tilbúin til afhendingar. 

Ef þú hefur einhverjar spurningar endilega hafðu samband við okkur hér:  oskir@oskir.is eða í síma: 620-1270.