Engill - Ársengill 2018 - Innilegar Jólakveðjur

  • 14.990 krEngill - Ársengill 2018 - Innilegar jólakveðjur

Engillinn heldur á gamaldags skilaboðarúllu og færir innilegar jólakveðjur.

Skilaboðarúllan er umvafin borða með gullhjarta sem ber Swarovski kristal. 

Engillinn er úr postulíni með Swarovski kristöllum.

Takmörkuð framleiðsla einungis 25.000stk framleidd

Hæð: 15,5cm og koma allir englarnir í fallegri gjafaöskju eins og sést hér á einni myndinni. 


Við mælum með