
Engill - Ársengill Bjalla 2017 - Gleðilega hátíð
Engill - Ársengill - Bjalla 2017
Ársbjallan 2017 heldur á fallegum kristþyrni eða jólavið, sem er gjarnan notaður í jólaskreytingar. Jólaviður er fallega grænn, hefur langan líftíma og er því vinsæll til skreytinga á haustin og veturna. Engillinn ber gífurlega falleg snjókorn sem eru unnin úr Swarovski kristöllum. Engillinn klæðist fallegu kjól með stolti og færir gleðilega hátið.
Engillinn er úr postulíni með Swarovski kristöllum.
Hæð: 9cm
Þessi engill er hugsaður til að t.d. hanga í jólatré, hann getur líka staðið á borði.