Engill - Ársengill 2019 - Heillandi jól

  • 14.990 kr„Heillandi jól“ heitir Ársengillinn árið 2019.  Hann glansar í gulli og vinrauðri glimmer áferð sem vekur meiri eftirtekt og undirstrikar fegurð engilsins.  Fallegur gylltur lykillinn sem hangir um axlir hans geymir síðan leyndarmál jólanna. 

Engillinn er handmálaður á postulín.

Takmörkuð framleiðsla einungis 25.000stk framleidd

Hæð: 16cm og koma allir englarnir í fallegri gjafaöskju eins og sést hér á einni myndinni. 


Við mælum með