
Engill - Ársengill Bjalla 2020 - Allar mínar stjörnur
Engill - Ársengill - Bjalla 2019
Ársengillinn árið 20202 heitir „Allar mínar stjörnur“. Engillinn klæðist fallegum kampavínsbleikum kjól og heldur á silfur stjörnu. Stjarnan er með Swarovski kristal í miðjunni.
Hæð: 9cm
Engillinn er handmálaður á postulín.
Þessi engill er hugsaður til að t.d. hanga í jólatré, hann getur líka staðið á borði.