Motta - 50X75 Fallegt útsýni
Gólfmotta eða dyramotta
Mottan ber listaverkið "Fallegt útsýni" eftir listakonuna Rosinu Wachtmeister
Stærð: 50X75
Litur: marglit
5 ára ábyrgð
Allar motturnar okkar má nota bæði inni og úti, þær mega einnig fara í þvottavél (fara skal nákvæmlega eftir leiðbeiningum á mottunni).
Sjá nánar: https://oskir.is/collections/mottur-golfmottur