
Rúmföt - Mario
ATH .EKKI ER HÆGT AÐ SKILA ÚTSÖLUVÖRU
Rúmföt
Listaverkið Mario eftir Rosinu Wachtmeister
Stærð:
Sængurver: 135/200
Koddaver: 80x80 - ATHUGIÐ þetta er ekki hefðbundin stærð á koddaveri.
Rúmfötin eru einstaklega litrík og falleg og bera myndir listakonunnar Rosinu Wachtmeister. Dóttir hennar Gabila er yfirhönnuður og gæðastjóri og gerir miklar kröfur þegar kemur að efni og áferð.
Rúmfötin eru gerð úr svokölluðu Mako satíni. Þessi fallegu rúmföt hafa smá glans sem kemur frá Mako satíninu. Mako satínið TC200 er einstaklega mjúkt og fer mjög vel við húðina okkar. Rennilásarnir eru í hæstu gæðum, þeir eru faldir og trufla því ekki góðan svefn.