Vasi - Kossinn

  • 24.990 kr


Gustav Klimt Vasi - Kossinn

Vasinn er úr postulíni og er með gulláferð og 3D áferð.

Hæð: 31 cm

Takmörkuð framleiðsla, einungis framleidd 1999 eintök.  

Einnig er við því að bæta að Ísland fær eingöngu að kaupa 1-3stk af þeim vörum sem eru með takmarkaða framleiðslu. 

ATH. eigum þennan einnig minni, eða 14cm á hæð. 

Sjá nánar hér:  https://oskir.is/collections/vasar

 


Við mælum með